Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Portúgal í tveimur vináttuleikjum í byrjun maí.
Leikirnir verða leiknir á æfingasvæði portúgalska knattspyrnusambandsins 2. og 4. maí og verða þeir báðir í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.
Hópurinn
Edith Kristín Kristjánsdóttir – Augnablik
Lilja Þórdís Guðjónsdóttir – Breiðablik
Hildur Katrín Snorradóttir – FH
Hrönn Haraldsdóttir – FH
Sara Björk Arnarsdóttir – Grótta
Ísabel Rós Ragnarsdóttir – HK
Elísabet Rut Sigurjónsdóttir – ÍBV
Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir – KA
Alma Rós Magnúsdóttir – Keflavík
Anna Arnarsdóttir – Keflavík
Ágústa María Valtýsdóttir – KH
Kristín Magdalena Barboza – Sindri
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir – Stjarnan
Högna Þóroddsdóttir – Stjarnan
Elísa Bríet Björnsdóttir – Tindastóll
Camilly Kristal Silva Da Rocha – Þróttur R.
Hekla Dögg Ingvarsdóttir – Þróttur R.
Ninna Björk Þorsteinsdóttir – Þróttur R