fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Grétar Rafn fær enn meiri ábyrgð hjá Tottenham – Yfirmaður hans sagði af sér vegna hneykslis

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 14:30

Grétar Rafn á blaðamannafundi / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Rafn Steinsson hefur fengið meiri ábyrgð hjá Tottenham eftir að Fabio Paratici sagði starfi sínu lausu sem yfirmaður knattspyrnumála. Daily Mail fjallar um málið.

Paratici hefur verið dæmdur í 30 mánaða bann fyrir að aðstoða Juventus fyrir að falsa bókhaldið sitt.

Paratici réð Grétar Rafn til starfa síðasta sumar og hefur Grétar Rafn verið hans hægri hönd, nú tímabundið tekur hann yfir starf hans á meðan Tottenham skoðar stöðuna.

Grétar Rafn starfaði áður hjá Everton og Fleetwood Town og hefur fengið mikið lof fyrir starfið sitt.

Paratici hafði ætlað að halda áfram starfi sínu en bannið sem fyrst átti aðeins að gilda á Ítalíu en gildir nú út um allan heim. Er honum meinuð þáttaka frá öllu fótboltastarfi.

Grétar Rafn átti afar farsælan feril sem leikmaður bæði í atvinnumennsku og með íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan