fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Chelsea búið að ræða við Pochettino – Eitt af fimm nöfnum á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 10:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur rætt við Mauricio Pochettino um að gerast hugsanlega næsti stjóri liðsins. Sky Sports segir frá.

Graham Potter var nýlega rekinn úr stjórastólnum og stýrir Frank Lampard Chelsea nú til bráðabirgða. Verður það fram á sumar.

Þá ætlar Todd Boehly, eigandi Chelsea, að finna stjóra til frambúðar.

Búið er að ræða við Pochettino, sem síðast stýrði Paris Saint-Germain en var látinn fara síðasta sumar. Þar áður var hann á mála hjá Tottenham og Southampton. Hann þekkir því vel til enska boltans.

Argentínumaðurinn er nú að skoða möguleika sína áður en hann tekur ákvörðun. Talið er að hann hafi hafnað tilboðum fjölda félaga í Evrópu á undanförnum mánuðum.

Samkvæmt Sky Sports er Pochettino eitt af fimm nöfnum sem eru á blaði æðstu manna á Stamford Bridge sem stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Í gær

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan