fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Breiðablik lánar hinn efnilega Dag í Grindavík – Sjáðu glæsilegt mark hans í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Örn Fjeldsted kantmaður Breiðabliks er á leið á láni til Grindavík en hann hefur ekki verið í hóp hjá Blikum í upphafi tímabils.

Dagur er fæddur árið 2005 en hann átti nokkra góða spretti með liðinu á undirbúningstímabilinu.

„Þetta er flott move, flott teymi þarna Helgi og Janko,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni í dag en hann er stjúpfaðir Dags.

Grindavík er í Lengjudeildinni en liðið hefur styrkt sig nokkuð í vetur og var Helgi Sigurðsson ráðinn þjálfari liðsins. Stefnir liðið upp í Bestu deildina.

Hér að neðan má sjá mark sem Dagur skoraði fyrir Blika gegn KR í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Í gær

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan