fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

22 ára en á fjölda úra sem kosta um og yfir 200 milljónir – Þetta er listinn með dýrustu úrunum hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 18:00

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland þénar um 400 þúsund pund í föst laun hjá Manchester City í hverri viku. Hann gerir vel og það sést á úrunum sem hann hefur safnað.

Ensk götublöð hafa tekið saman að Haaland á úr sem kosta yfir eina milljón punda. Þessi 22 ára gamli leikmaður gerir það gott.

Haaland gerði á dögunum samning við Breitling og þarf því að skarta úrum þeirra en hann á fyrir úr sem kosta vel yfir 170 milljónir króna.

Haaland elskaði Rolex úr áður en hann gerði samning við Breitling en um er að ræða úr sem hann hefur sést með og keypt sér.

Rolex Daytona ‘Eye of the tiger.

Hér að neðan er listi með tíu úrum sem Haaland hefur sést á undanförnum árum.

Listinn:
10. Rolex ‘Starbucks’ – £15,000
9. Rolex ‘Hulk’ – £22,500

Rolex Hulk

8. Rolex ‘Smurf’ – £37,800
7. Rolex ‘Root Beer’ – £38,600
6. Rolex Daytona green dial – £77,200
5. Rolex Daytona ice blue dial – £110,900
4. Patek Philippe Nautilus blue dial – £112,595

Rolex Daytona

3. Rolex Daytona ‘Eye of the Tiger’ – £241,275
2. Audemars Piguet Royal Oak salmon dial – £241,275
1. Audemars Piguet Royal Oak Jumbo ‘Extra-Thin’ yellow sunburst dial – £281,445

Audemars Piguet Royal Oak
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnaðir taktar hjá 55 ára Rúnari Kristins á æfingu vekja mikla athygli

Magnaðir taktar hjá 55 ára Rúnari Kristins á æfingu vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins
433Sport
Í gær

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi
433Sport
Í gær

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London