fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

22 ára en á fjölda úra sem kosta um og yfir 200 milljónir – Þetta er listinn með dýrustu úrunum hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 18:00

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland þénar um 400 þúsund pund í föst laun hjá Manchester City í hverri viku. Hann gerir vel og það sést á úrunum sem hann hefur safnað.

Ensk götublöð hafa tekið saman að Haaland á úr sem kosta yfir eina milljón punda. Þessi 22 ára gamli leikmaður gerir það gott.

Haaland gerði á dögunum samning við Breitling og þarf því að skarta úrum þeirra en hann á fyrir úr sem kosta vel yfir 170 milljónir króna.

Haaland elskaði Rolex úr áður en hann gerði samning við Breitling en um er að ræða úr sem hann hefur sést með og keypt sér.

Rolex Daytona ‘Eye of the tiger.

Hér að neðan er listi með tíu úrum sem Haaland hefur sést á undanförnum árum.

Listinn:
10. Rolex ‘Starbucks’ – £15,000
9. Rolex ‘Hulk’ – £22,500

Rolex Hulk

8. Rolex ‘Smurf’ – £37,800
7. Rolex ‘Root Beer’ – £38,600
6. Rolex Daytona green dial – £77,200
5. Rolex Daytona ice blue dial – £110,900
4. Patek Philippe Nautilus blue dial – £112,595

Rolex Daytona

3. Rolex Daytona ‘Eye of the Tiger’ – £241,275
2. Audemars Piguet Royal Oak salmon dial – £241,275
1. Audemars Piguet Royal Oak Jumbo ‘Extra-Thin’ yellow sunburst dial – £281,445

Audemars Piguet Royal Oak
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Í gær

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan