fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

West Ham gekk frá Gent í seinni hálfleik og er komið í undanúrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 21:42

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham og Basel tryggðu sig inn í undanúrslit Sambandsdeilarinnar í kvöld. Seinni leikir 8-liða úrslita fóru þá fram.

Fyrri leik Gent og West Ham í Belgíu lauk með 1-1 jafntefli en í kvöld var leikið í Lundúnum.

Hugo Cuypers kom gestunum yfir á 26. mínútu en um tíu mínútum síðar jafnaði Michail Antonio fyrir West Ham.

Á fyrstu 20 mínútum seinni hálfleiks gerðu Hamrarnir svo út um dæmið. Fyrst skoraði Lucas Paqueta af vítapunktinum á 55. mínútu.

Skömmu síðar skoraði Declan Rice þriðja markið og Antonio innsiglaði svo 4-1 sigur.

Í Suður-Frakklandi tók Nice á móti Basel. Fyrri leiknum lauk 2-2 og útlitið var gott fyrir heimamenn því strax á 9. mínútu kom Gaetan Laborde þeim yfir.

Jean-Kevin Augustin jafnaði hins vegar seint í leiknum og kom honum í framlengingu.

Þar skoraði Kasim Adams sigurmarkið fyrir Basel sem fer í undanúrslit.

Auk West Ham og Basel verða í undanúrslitum AZ Alkmaar og Fiorentina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Í gær

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Í gær

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum