fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Tjáir sig um framtíðina nú þegar kjaftasögurnar eru á flugi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan getur valið úr tilboðum nú þegar samningur hans við Manchester City er að renna út. City vill halda í þýska landsliðsmanninn.

Gundogan er sterklega orðaður við Barcelona og hafa miðlar þar í landi gengið svo langt að segja að samkomulag sé í höfn.

„Samningur við Barcelona klár? Það er ekkert ákveðið með framtíðina mín,“ segir Gundogan.

Ilkay Gundogan / Getty Images

City er búið að bjóða Gundogan nýjan samning. „Það eru viðræður á bak við tjöldin, ég mun ekki ræða nein smáatriði.“

„Ég hef ekki skrifað undir neitt,“ segir Gundogan sem er lykilmaður í liði Pep Guardiola í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar