fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Opinbera freistandi tilboð fyrirsætunnar til stórstjörnu – Hafnaði þrátt fyrir erfiða stöðu

433
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2014 hafði Bayern Munchen mikinn áhuga á Marco Reus, stjörnu Borussia Dortmund.

Á þessum tíma höfðu félagar Reus, Mario Götze og Robert Lewandowski, þegar lagt leið sína frá Dortmund til Bayern Munchen.

Reus hélt hins vegar tryggð við sitt félag. Það gerði hann þrátt fyrir tilboð frá fyrirsætunni Ina-Maria Schnitzer, sem er þekktur stuðningsmaður Bayern Munchen.

Marco Reus / Getty Images

Þannig er mál með vexti að þarna var Reus bílprófslaus, en hann hafði einmitt nýlega verið stöðvaður próflaus undir stýri.

„Marco, elskan mín. Ég mun ekki bara skutla þér allan sólarhringinn heldur líka hjálpa þér að fá bílprófið aftur,“ á Schnitzer að hafa sagt á sínum tíma.

Schnitzer vildi sem sagt ólm fá Reus til liðs við sína menn í Bayern Munchen. Þrátt fyrir heillandi tilboð hafnaði Reus hins vegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar