fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Fyrrum vonarstjarna lýsir ást sinni á Rússlandi – Vill setjast þar að til frambúðar eftir að hafa eytt mánuði í landinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 20:00

Benjamin Garre. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíski knattspyrnumaðurinn Benjamin er svo sáttur í Rússlandi að hann vill krækja í rússneskt vegabréf.

Garre er 22 ára gamall kantmaður sem lék með yngri liðum Manchester City frá 2016 til 2019. Hann átti þar í samskiptum vip Pep Guardiola og náðu þeir vel saman.

Frá City fór Garre til Racing Club í heimalandinu en fyrr á þessu ári skipti hann yfir til Krylia Sovetov Samara í rússnesku úrvalsdeildinni. Félagaskiptin hafa þótt umdeilt í ljósi innrásar Rússa í Úkraínu.

„Ég gæti hugsað mér að eyða mörgum árum í þessu landi. Ég hef bara verið hér í mánuð en mér líður frábærlega,“ segir Garre, sem virðist ætla að setjast að í landinu til frambúðar.

Það er ekki útlit fyrir að hann fái tækifæri með A-landsliði Argentínu en hann gæti spilað fyrir Rússland ef allt gengur upp.

„Ég vil fá mér rússneskt vegabréf og er tilbúinn að eyða mörgum árum hér.

Við erum að ná í nauðsynleg gögn. Það mun taka tíma að uppfylla skilyrði rússneskra yfirvalda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar