fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Þetta er ástæða þess að Ronaldo naglalakkar á sér táneglurnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti verulega athygli á dögunum þegar Cristiano Ronaldo birt af sér mynd í gufubaði, þar sást að kappinn naglalakkar á sér tærnar.

Margir veltu því fyrir sér hvers vegna Ronaldo velur að naglalakka á sér táneglurnar.

Nú hefur hins vegar sérfræðingur útskýrt málið og segir að þetta sé þekkt aðferð á meðal íþróttamanna.

„Margir bestu íþróttamenn í gera þetta til að vernda neglurnar sínar fá bakteríum og sveppasýkingum. Þeir eru í skóm og svitna mikið. Mike Tyson gerði þetta alltaf,“ segir sérfræðingurinn.

Ronaldo flutti til Sádí Arabíu í upphafi árs og er launahæsti íþróttamaður í heimi, spilar hann fyrir Al-Nassr þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“