Nú eigast við Bayern Munchen og Manchester City í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
City leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn og því á brattan að sækja fyrir Bæjara. Fyrri hálfleikur er að líða undir lok.
Staðan gæti hins vegar verið verri fyrir þá því eftir um 35 mínútna leik fékk City vítasoyrnu.
Boltinn fór aðeins í olnboga Dayot Upamecano og vítaspyrna dæmd. Erling Braut Haaland fór hins vegar á punktinn og skaut yfir.
Þessi atvik má sjá hér.