fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Sigur City aldrei í hættu – Markasúpa á Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 21:03

City fer í undanúrslit. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða lið taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir að 8-liða úrslitum lauk í kvöld.

Bayern Munchen tók á móti Manchester City og þurfti að vinna upp þriggja marka forskot.

Erling Braut Haaland fékk tækifæri til að gera út um einvígið á 38. mínútu en þá skaut hann yfir úr vítaspyrnu. Hún hafði verið dæmd þar sem Dayot Upamecano fékk boltann í olnbogann innan teigs.

Markalaust var í hálfleik en það var ljóst að sigur City var aldrei í nokkurri hættu.

Haaland skoraði á 57. mínútu með flottri afgreiðslu.

Þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks fékk Bayern vítaspyrnu. Joshua Kimmich fór á punktinn og skoraði af öryggi. Þetta var hins vegar of lítið of seint.

Bayern Munchen 1-1 Manchester City (1-4)
0-1 Haaland 57′
1-1 Kimmich 83′

Lautaro Martinez skoraði í kvöld. Getty

Inter leiddi 2-0 eftir fyrri leikinn við Benfica og var sigurinn ekki í hættu í kvöld.

Nicolo Barella kom þeim yfir á 14. mínútu áður en Fredrik Aursnes jafnaði fyrir Benfica seint í fyrri hálfleik.

Lautaro Martinez og Joaquin Correa komu Inter í 3-1. Benfica jafnaði en tapaði samanlagt 5-3.

Inter 3-3 Benfica (5-3)
1-0 Nicolo Barella 14′
1-1 Fredrik Aursnes 38′
2-1 Lautaro Martinez 65′
3-1 Joaquin Correa 78′
3-2 Antonio Silva 86′
3-3 Petar Musa 90+5′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“