„Þetta er hendi,“ sagði Ben Mee varnarmaður Brentford á Sky Spots um fyrsta mark Liverpool gegn Leeds í kvöld.
Mee er gestur í MNF en Jamie Carragher segir að hægt sé að dæma á þetta en einnig sé hægt að sleppa því.
Boltinn fór í hönd Trent Alexander-Arnold í aðdraganda marksins sem Cody Gakpo skoraði en Liverpool leiðir 2-0 í hálfleik.
Dæmi hver fyrir sig en atvikið er hérað neðan.
A closer look at that Trent incident that led to the goal (6 seconds later)#LEELIVpic.twitter.com/D6gR7byyG6
— 101 Great Goals (@101greatgoals) April 17, 2023