fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Strax kominn með nóg eftir að hafa samið í sumar – Vill fara sem fyrst

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 15:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Perisic, leikmaður Tottenham, er strax kominn með nóg og ætlar að yfirgefa félagið í sumarglugganum.

TuttoSport fullyrðir þessar fréttir en Perisic kom til Tottenham í sumar frá Inter Milan á Ítalíu.

Króatinn á enn eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham þar sem hann fær víst 170 þúsund pund á viku.

Perisic hefur ekki trú á að ferill hans muni ganga upp hjá Tottenham og vill semja aftur við Inter.

Perisic er 34 ára gamall en hann var fenginn til Tottenham af Antonio Conte en þeir unnu áður saman hjá Inter. Conte var rekinn nýlega sem hefur stór áhrif á ákvörðun Perisic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Í gær

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Í gær

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn