fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: West Ham með flotta endurkomu gegn Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 14:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 2 – 2 Arsenal
0-1 Gabriel Jesus(‘7)
0-2 Martin Odegaard(’10)
1-2 Said Behrahma(’33, víti)
2-2 Jarrod Bowen(’55)

Fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Arsenal heimsótti þá West Ham í Lundúnarslag.

Topplið Arsenal byrjaði leikinn virkilega vel og komst í 2-0 með mörkum frá Gabriel Jesus og Martin Odegaard.

West Ham lagaði stöðuna á 33. mínútu er Said Benrahma skoraði örugglega úr vítaspyrnu eftir að Gabriel hafði gerst brotlegur innan teigs.

Arsenal gat svo náð tveggja marka forystu í upphafi seinni hálfleiks er liðið fékk sína vítaspyrnu og á punktinn fór Bukayo Saka.

Saka hitti hins vegar ekki markið og fór boltinn framhjá, eitthvað sem kostaði sitt að lokum.

Jarrod Bowen jafnaði metin þremur mínútum seinna til að tryggja West Ham stig eftir sendingu frá Thilo Kehrer.

Arsenal er með fjögurra stiga forskot á toppnum en Manchester City er sæti neðar og á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Í gær

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Í gær

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal