fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Besta deildin: Vuk tryggði FH sigurinn – KA fór létt með ÍBV

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu tveimur leikjum dagsins í Bestu deild karla er nú lokið en leikið var í Hafnarfirði og á Akureyri.

FH vann dýrmætan heimasigur á Stjörnunni þar sem aðeins eitt mark var skorað og það gerði Vuk Oskar Dimitrijevic,.

Vuk tryggði FH-ingum sigurinn í seinni hálfleik en um fyrsta sigur liðsins var að ræða eftir jafntefli við Fram í fyrstu umferð.

KA var mun meira sannfærandi en FH og átti í engum vandræðum með ÍBV sem kom í heimsókn til Akureyrar.

KA hafði betur örugglega með þremur mörkum gegn engu og vinnur sinn fyrsta leik eftir jafntefli við KR í fyrstu umferð.

FH 1 – 0 Stjarnan
1-0 Vuk Oskar Dimitrijevic(’63)

KA 3 – 0 ÍBV
1-0 Ásgeir Sigurgeirsson(’26)
2-0 Bjarni Aðalsteinsson(’50)
3-0 Þorri Mar Þórisson(’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Í gær

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað