fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Frábær úrslit hjá íslenskum unglingalandsliðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U16 lið kvenna vann 4-0 sigur gegn Ísrael í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament mótinu sem fram fer í Wales.

Mörk Íslands í leiknum skoruðu þær Rakel Eva Bjarnadóttir, Karlotta Björk Andradóttir, Katla Guðmundsdóttir og Hrefna Jónsdóttir.

Næsti leikur Íslands í mótinu og jafnframt sá síðasti er gegn Wales sunnudaginn 16. apríl og hefst hann klukkan 12:00 að íslenskum tíma.

Þá vann U16 lið karla 5-2 sigur gegn Armeníu í fyrsta leik sínum í UEFA Development Tournament sem fram fer á Möltu þessa dagana.

Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 eftir að Thomas Ari Arnarsson kom Íslandi yfir með marki á 21. mínútu.

Á mótinu eru reglurnar þannig að ef leik lýkur með jafntefli er farið beint í vítaspyrnukeppni. Bæði lið fá eitt stig fyrir jafnteflið og það lið sem vinnur sigur í vítaspyrnukeppninni fær eitt stig til viðbótar og því samtals tvö stig.

Ísland skoraði úr fjórum spyrnum en Armenía aðeins úr einni.

Mörk Íslands í vítakeppninni skoruðu þeir Haraldur Ágúst Brynjarsson, Freysteinn Ingi Guðnason, Þorri Heiðar Bergmann og Jónatan Guðni Arnarsson.

Næsti leikur liðsins er á laugardagsmorgun klukkan 09:00 gegn Eistlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Í gær

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn