fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Erlendir miðlar bregðast við tíðindum dagsins í máli Gylfa – Breska pressan má hins vegar ekki nafngreina hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi erlendra miðla bregst nú við þeim tíðindum að Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki ákærður og sé frjáls ferða sinna. Greint var frá því í dag að mál gegn Gylfa Þór hefði verið látið niður falla.

Gylfi var þann 16. júlí árið 2021 handtekinn á heimili sínu í Manchester, var honum gefið að sök að hafa brotið gegn ólögráða einstaklingi.

Af forsíðu Daily Mail.

Eftir rúma 600 daga í farbanni frá Bretlandi er Gylfi frjáls ferða sinna og málið látið niður falla, taldi saksóknari engar líkur á sakfellingu í málinu.

Ensk blöð geta ekki nafngreint Gylfa Þór en sú regla hefur verið frá því að málið kom upp. lagaumhverfið í Bretlandi er öðruvísi en hér á landi en Gylfi var nafngreindu á Íslandi fjórum dögum eftir að hafa verið handtekinn.

Gylfi hefur ekki spilað fótbolta frá því að málið kom upp en Everton kaus að setja hann til hliðar, samningur hans við Everton rann út síðasta sumar og er Gylfi því án félags.

Danskir og norskir miðlar fjalla um mál Gylfa Þórs og segja frá því sem kom í ljós í dag.

Forsíða Bold.dk
Hjá Nettavisen í Noregi.

Gylfi er 33 ára gamall í dag en óvíst er hvort hann spili fótbolta aftur, tveggja ára fjarvera hans frá leiknum gæti haft sitt að segja. Samkvæmt heimildum 433.is kemur það svo vel til greina að Gylfi höfði skaðabótamál á hendur yfirvöldum í Bretlandi.

Af The Athletic
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Í gær

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn