fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Bókhaldsbrask hjá Chelsea – Framlengja samning Enzo nokkrum vikum eftir að hafa keypt hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 07:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur framlengt samning Enzo Fernandez nú aðeins örfáum vikum eftir að hann kom til félagsins. Vekur þetta verulega furðu.

Chelsea keypti Enzo frá Benfica í janúar fyrir 107 milljónir punda, er hann dýrasti leikmaður í sögu enska boltans.

Enzo gerði samning við Chelsea til ársins 2031 eða í átta og hálft ár þegar hann kom í janúar.

Með því getur Chelsea deilt kaupverðinu á þann tíma í FFP reglum UEFA og því kemur það út að Chelsea borgi bara bara 11 milljónir punda á ári.

Chelsea hafði svo ákvæði í samningi Enzo um að framlengja hann til 2032 og hefur félagið ákveðið að nýta sér það.

Með því getur Chelsea skráð í bókhaldið minni kostnað í kringum Enzo og kaupverðið verður minna en þessar 11 milljónir punda á ári í bókum FFP.

Todd Boehly eigandi Chelsea hefur eytt rosalegum fjárhæðum á nokkrum mánuðum og þarf að beita öllum brögðum til þess að komast í gegnum FFP.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Í gær

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn