fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Binda vonir við að fá Reece James á afslætti út af þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 18:30

Darwin Nunez og Reece James takast á. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid bindur vonir við að fá Reece James til liðs við sig frá Chelsea í sumar. Marca greinir frá.

Bakvörðurinn var einnig orðaður við Real Madrid í vetur en svo slokknaði aðeins í orðrómunum.

Nú hafa þeir hins vegar vaknað aftur og er James sagður skotmark Real Madrid fyrir sumarið.

Þaðan af auki telur Real Madrid að félagið geti fengið James á góðu verði þar sem Chelsea þarf af öllum líkindum að snyrta til í leikmannahópi sínum vegna stærðar hans í sumar.

Real Madrid bindur vonir við að 50 milljónir evra muni duga til að klófesta James.

James er uppalinn hjá Chelsea og einn af lykilmönnum liðsins. Það er því alls óvíst að hann verði fáanlegur í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Í gær

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn