fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Ummæli eigandans eldast hræðilega og stuðningsmenn taka hann af lífi

433
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 08:17

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir stuðningsmenn Chelsea lýsa pirringi í garð eigandans Todd Boehly eftir tap liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu.

Um fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum var að ræða og vann Real Madrid 2-0 sigur.

Fyrir leik var Boehly borubrattur í viðtali og spáði Chelsea 3-0 sigri.

„Það er ekki hægt að gagnrýna stjórana hjá Chelsea. Þetta er allt Todd Boehly að kenna. Hann rekur Chelsea eins og hann sé í FIFA. Hópurinn er fullur af eins leikmönnum og engum framherjum. Hann spáir 3-0 sigri. Vandræðalegt,“ skrifar einn netverjinn.

„Skammastu þín,“ skrifaði annar.

Fleiri tóku til máls. „Þetta er svakalega slæmt. Todd vill eyðileggja félagið okkar.“

Seinni leikur liðanna fer fram í London í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Í gær

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð