fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Ten Hag tjáir sig um grátandi Lisandro – „Þetta lítur ekki vel út“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segir útlitið ekki gott er varðar meiðsli Lisandro Martinez. Líklegt er talið að Lisandro Martinez verði mjög lengi frá, fór hann grátandi af velli í jafntefli gegn Sevilla í kvöld.

Manchester United er í vondum málum eftir 2-2 jafntefli gegn Sevilla í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

„Með Martinez þá lítur þetta ekki vel út,“ sagði Ten Hag.

Marcel Sabitzer skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en United fékk nokkurn fjölda af góðum færum til þess að skora í leiknum. U

United fékk nokkurn fjölda af færum til þess að skora fleiri mörk en var refsað fyrir það undir lok leiksins þegar Tyrel Malacia skoraði sjálfsmark. Harry Maguire skoraði svo annað sjálfsmark skömmu síðar.

Seint í leiknum virtist Lisandro slíta hásin, enginn var nálægt honum þegar hann féll í grasið og hann endaði að lokum grátandi.

Virðist Argentínumaðurinn óttast það að vera lengi frá og möguleiki á að hann spili ekki fótbolta fyrr en seint á þessu ári í fyrsta lagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar