fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Stjarna United gómuð við iðju sem var ansi vinsæl á árum áður

433
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes miðjumaður Manchester United virðist orðinn þreyttur á rigningu og sólarleysi í Manchester.

Ensk götublöð birta myndir af Bruno þar sem hann skellti sér í ljós í miðborg Manchester.

Bruno hefur viljað fá smá lit í kroppinn og skellti sér á hina mögnuðu IndiigoSun stöð þar sem bekkirnir eru sagðir ansi góðir.

Bruno er frá Portúgal og er vanur góðu veðurfari en Manchester borgin er þekkt fyrir miklar rigningar.

Að fara í ljós var vinsæl iðja á Íslandi hér á árum áður en það hefur hallað undan fæti í rekstri á slíkum stofum.

Myndirnar af Bruno eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“
433Sport
Í gær

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta