fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Mögulegt byrjunarlið Tottenham ef Kompany er klár í slaginn – Tveir frá Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany er nú sagður efstur á óskalista Tottenham yfir knattspyrnustjóra í sumar. The Sun segir frá.

Belginn hefur náð frábærum og eftirtektarverðum árangri með Burnley, en liðið tryggði sig aftur upp í ensku úrvalsdeildina á dögunum og er langefst í B-deildinni.

Kompany er á sínu fyrsta tímabili með Burnley. Með liðinu leikur meðal annars íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson.

Það gæti þó verið að Kompany stoppi stutt hjá Burnley því Tottenham vill hann í sumar.

Antonio Conte yfirgaf félagið á dögunum og stýrir Cristian Stellini liðinu til bráðabirgða.

Stjórnarformaður Tottenham, Daniel Levy, er afar hrifinn af því sem Kompany hefur gert og telur hann rétta manninn til að vera næsti stjóri Tottenham.

Ensk blöð telja að Kompany gæti reynt að taka tvo leikmenn með sér frá Burnley, markvörðurinn Artur Muric en Tottenham vantar nýjan markvörð. Þá hefur Nathan Tella raðað inn mörkum fyrir Burnley en er í eigu Southampton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Í gær

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð