fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Norskir fjölmiðlar fullyrða að Age Hareide sé nýr þjálfari Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide fyrrum þjálfari danska landsliðsins hefur samþykkt að taka við íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu.

Það er Dagsavisen í Noregi sem fjallar um málið en Hareide er frá Noregi.

Í norskum miðlum segir að Hareide verði kynntur til leiks á morgun en hann vildi ekki tjá sig um málið við norska miðla.

Hareide er 69 ára gamall en hann stýrði Malmö á síðasta ári en hann stoppaði einnig við hjá Rosenborg eftir starf sitt með danska landsliðið.

Hareide þjálfaði danska landsliðið frá 2016 til 2020 en hann hefur afar mikla reynslu.

Hann tekur við af Arnari Viðarssyni sem rekinn var fyrir tveimur vikum síðan en hann hóf þjálfaraferil sinn árið 1985.

Age átti ágætis feril sem leikmaður og lék meðal annars fyrir Mancehster City en hann lék 50 landsleiki fyrir Noreg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar