fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Teiknuðu upp mynd af manni sem grunaður er um sjálfsfróun í bíl – Ætluðu ekki að trúa því hverjum hann líktist

433
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri hefur nú gefið út teikningu af manni sem er sakaður um að stunda sjálfsfróun í bifreið. Netverjar þóttust kannast við myndina.

Kona gerði lögreglu viðvart eftir að hún hafði séð mann stunda sjálfsfróun í bíl. Þetta er í annað sinn sem maðurinn gerir þetta í nánd við konuna sem um ræðir.

Lögregla teiknaði upp mynd eftir lýsingu konunnar og til mikillar furðu líkist hún Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra enska stórliðsins Liverpool.

Daily Star birti frétt um málið.

Netverjar voru ekki lengi að taka eftir þessu og fóru mikinn, þó ljóst sé að ekki er um Klopp sjálfan að ræða heldur aðeins óheppilega tilviljun.

„Konan var að gangi á King-götu um 20:30 mánudaginn 13. mars þegar maður á litlum rauðum bíl kallaði á hana til að ná athygli hennar. Hann virtist stunda sjálfsfróun áður en hann keyrði í burtu. Konan sagði lögreglumönnum að þetta sé í annað skiptið sem hann geri þetta á nokkrum mánuðum,“ segir talsmaður lögreglunnar í Suður-Jórvíkurskíri.

Þetta er heldur óhepplileg tilviljun fyrir Jurgen Klopp/EPA
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski bikarinn: Chelsea er úr leik – Willum lék gegn Newcastle

Enski bikarinn: Chelsea er úr leik – Willum lék gegn Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoraði ótrúlegt mark gegn Englandsmeisturunum – Sjáðu myndbandið

Skoraði ótrúlegt mark gegn Englandsmeisturunum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Guardiola sé að kveðja

Telur að Guardiola sé að kveðja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp
433Sport
Í gær

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Í gær

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“
433Sport
Í gær

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?