fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Steve Coppell orðaður við þjálfarastöðuna hjá Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 13:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Coppell fyrrum þjálfari Reading og fleiri liða er orðaður við þjálfarastöðuna hjá Íslandi. Þetta kom fram í Dr. Football.

Þar segir að þessi 67 ára gamli stjóri sé í samtalinu um að taka við af Arnari Viðarssyni.

Arnar var rekinn úr starfi fyrir tæpum tveimur vikum og er stjórn KSÍ að leita að eftirmanni hans.

Coppell hefur ekki verið í neinu alvöru starfi í fótbolta í um 13 ár en hann starfaði síðast í Indlandi fyrir fjórum árum.

Coppell var stjóri Reading frá 2003 til 2009 en þar lék Ívar Ingimarsson undir hans stjórn en Ívar er í dag í stjórn KSÍ.

Ívar er sagður hafa verið hugmyndasmiðurinn á bak við það að reka Arnar Þór en hann var eini stjórnarmaður KSÍ sem fylgdi landsliðinu eftir í síðasta verkefni Arnars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu