fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Óvíst hvað verður um Balogun sem hefur komið öllum á óvart

433
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 15:30

Balogun skorar í Evrópudeildinni með Arsenal. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun hefur komið mörgum á óvart á leiktíðinni og raðað inn mörkum fyrir Reims í Frakklandi. Englendingurinn ungi er þar á láni frá Arsenal.

Hinn 21 árs gamli Balogun kom upp í gegnum unglingastarf Arsenal og er samningsbundinn félaginu til 2025.

Hann fór hins vegar til Reims á láni fyrir þessa leiktíð í leit að meiri spiltíma. Það fékk hann heldur betur og hefur þakkað traustið. Balogun hefur skorað 19 mörk á leiktíðinni.

Balogun vill verða fastamaður hjá Arsenal en alls ekki er víst að það sé raunhæft. Hann gæti því horft í kringum sig í sumar.

AC Milan, Inter, Marseille og Monaco gætu öll barist um leikmanninn. Nú síðast var sagt frá því að RB Leipzig væri komið í kapphlaupið um hann.

Balogun hefur spilað fyrir yngri landslið Englands en er fæddur í Bandaríkjunum. Hann getur valið á milli þegar kemur að A-landsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu