Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari kvenna hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir æfingaleik gegn Sviss sem fram fer á eftir.
Nokkur áhugaverð tíðindi eru í liðsvalinu en Sandra María Jessen er mætt í liðið.
Sandra hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu með Þór/KA undanfarið og fékk aftur sæti í landsliðshópnum.
Liðið er hér að neðan.