Jóhann Berg Guðmundsson er að eiga frábæran leik fyrir Burnley í ensku Championship deildinni.
Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði eftir 60 mínútur og var búinn að bæta við öðru ekki löngu síðar.
Jóhann fékk tvö færi innan teigs og nýtti þau bæði en hann sá um að skora mörk Burnley til að koma liðinu í 2-0.
Burnley er búið að tryggja sæti sitt í deild þeirra bestu en ekkert fær liðið stöðvað þessa dagana.
Hér má sjá mörk Jóhanns.
GOAL | Burnley 1-0 Sheffield United
Jóhann Gudmundssonpic.twitter.com/AZESfKRjYw
— VAR Tático (@vartatico) April 10, 2023
👤 Jóhann B. Guðmundsson (f.1990)
🏴 Burnley
🆚 Sheffield Utd📽️ #Íslendingavaktin pic.twitter.com/5y8XFjYhFJ
— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) April 10, 2023