Besta deildin hér heima er hafin en nú eru í gangi tvær viðureignir í Árbænum og á Akureyri.
Fyrsta mark sumarsins er komið en Fylkir skoraði það í heimaleik gegn Keflavík.
Benedikt Daríus Garðarsson skoraði markið fyrir Fylkismenn en það kom úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik.
Markið má sjá hér.
Fyrsta mark @bestadeildin 2023, Benedikt Daríus Garðarsson #fylkir # bestadeildin pic.twitter.com/pxGP3p0ktQ
— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) April 10, 2023