Eden Hazard var frábær leikmaður á sínum tíma er hann lék með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.
Hazard er í dag á mála hjá Real Madrid en hann hefur lítið getað síðan hann kom til félagsins árið 2019.
Sonur hans, Leo Hazard, leikur með krakkaliði Real og þykir vera ansi efnilegur.
Nafn hans vekur einnig mikla athygli en margir telja að hann sé skírður í höfuð Lionel Messi sem lék lengi með Barcelona.
Nafnið vekur meiri athygli en markið sem má sjá hér fyrir neðan.
🚨🎥 | Eden Hazard’s son, Leo Hazard scores a GOLAZOOO! 😍❤️
Like father, like son! ❤️pic.twitter.com/EnauKYTTvZ
— E. Hazard Tweets (@EHazardTweets) April 8, 2023