Scott McTominay getur einfaldlega ekki hætt að skora en hann er leikmaður Manchester United.
McTominay er búinn að koma Man Utd yfir gegn Everton en liðin eigast við í ensku úrvalsdeildinni.
Í landsleikjahlénu var McTominay frábær fyrir Skotland og skoraði fjögur mörk í þremur leikjum.
Hér fyrir neðan má sjá mark hans á Old Trafford í dag.
GOAL MCTOMINAY… he can’t stop scoring!#MUNEVEpic.twitter.com/YLEkevbNM6
— 101 Great Goals (@101greatgoals) April 8, 2023