Manchester United er fyrsta liðið í ensku úrvalsdeildinni til að ná milljón áhorfendum á þessu tímabili.
Þetta kemur fram í greint Sporting News en Man Utd er samkvæmt rannsókn miðilsins vinsælasta félag Englands.
Það vekur mesta athygli að West Ham er í öðru sæti listans en fleiri hafa mætt á leiki liðsins en hjá bæði Arsenal, Chelsea og Liverpool.
Chelsea dregur lestina í þessum topp átta lista en er ekki langt á eftir Liverpool sem er í því sjöunda.
Hér má sjá listann í heild sinni.