fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Sá sem keypti Arnar Gunnlaugs til Leicester árið 1999 gæti tekið aftur við liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin O’Neill sem keypti Arnar Gunnlaugsson til Leicester árið 1999 er líklegur til þess að taka aftur við félaginu.

23 ár eru síðan O’Neill hætti sem stjóri Leicester en ótrúleg endurkoma er nú í kortunum.

Leicester ákvað að reka Brendan Rodgers úr starfi á sunnudag en Leicester situr í fallsæti deildarinnar.

Independent segir að Leicester vilji fá inn reyndan mann og O’Neill sé eitt þeirra nafna sem nú er skoðað.

O’Neill er 71 árs gamall en hann hefur ekki þjálfað í fjögur ár, síðast stýrði hann Nottingham Forest.

Rafa Benitez er einnig á blaði eiganda Leicester sem telur að reyna muni koma liðinu úr krísu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu