fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Luis Enrique í flugvél á leið til London

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique er á leið til London til að fara í viðræður við Chelsea um að taka við liðinu. Frá þessu segir Talksport og segist hafa öruggar heimildir.

Enrique er einn þeirra sem er orðaður við starfið hjá Chelsea eftir að Graham Potter var rekinn á sunnudag.

Bruno Saltor aðstoðarmaður Potter stýrði Chelsea gegn Liverpool í gær en hann er sagður ólíklegur til þess að halda mikið lengur áfram.

Chelsea telur að Enrique sé klár í starfið en Todd Boehly eigandi féalgsins hefur sett mikla fjármuni í leikmannahóp sinn.

Enrique hætti með Spán eftir Heimsmeistaramótið í Katar en hann vann gott starf hjá Barcelona á árum áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho