fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Breiðablik meistarar meistaranna eftir sanngjarnan sigur á Víkingum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. apríl 2023 21:28

Mynd/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 2 Víkingur R.
1-0 Gísli Eyjólfsson (’15)
2-0 Patrik Johannesen (’36)
2-1 Nikolaj Hansen (’76) (Vítaspyrna)
3-1 Höskuldur Gunnlaugsson (’82) (Vítaspyrna)
3-2 Nikolaj Hansen (´93)

Breiðablik er meistarar meistaranna en Íslandsmeistararnir tóku á móti bikarmeisturum Víkings í árlegum leik í kvöld.

Um er að ræða vorboðann ljúfa sem minnir fólk á það að Íslandsmótið í knattspyrnu sé að fara af stað, hefst deildin eftir sex daga.

Blikar komust í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Gísla Eyjólfssyni og Patrik Johannesen sem Blikar keyptu dýrum dómi í vetur frá Keflavík.

Tvö mörk úr vítaspyrnum komu svo frá báðum liðum í síðari hálfleik og að auki skoraði Nikolaj Hansen annað mark til að minnka muninn í 3-2 en Hansen kom inn sem varamaður. Nær komust Víkingar ekki og sanngjarn sigur Blika var staðreynd,.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás