fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Þessir fimm eru líklegastir til að taka við Chelsea – Þrír af þeim atvinnulausir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 07:50

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn atvinulausi Julian Nagelsmann er líklegastur til þess að fá starfið hjá Chelsea eftir að Graham Potter var rekinn í gær.

Chelsea rak Potter eftir að hafa borgað 21 milljón punda fyrir hann síðasta sumar frá Brighton.

Nagelsmann var rekin frá Bayern fyrir tíu dögum síðan en ekki er talið líklegt að hann vilji taka við Chelsea fyrr en í sumar.

Mauricio Pochettino og Zinedine Zidane eru einnig ansi líklegir til samkvæmt veðbönkum en báðir eru án vinnu.

Athygli vekur að Luis Enrique er hvergi nefndur til sögunnar en hann hætti með Spán eftir HM í Katar og hefur sagt frá því að hann vilji starfa á Englandi.

Fimm líklegustu samkvæmt veðbönkum:
Julian Nagelsmann 10/11
Mauricio Pochettino 7/2
Zinedine Zidane 6/1
Pep Guardiola 17/2
Oliver Glasner 10/1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands