fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Klókindi og leikaraskapur Kane fiskaði Doucoure af velli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton eru manni færri gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að Abdoulaye Doucouré lét Harry Kane veiða sig í gildru.

Eftir átök þeirra á milli fór Doucouré með hendurnar í andlitið á Kane.

Kane fór niður með miklum tilþrifum og ljóst að hann fann ekki mikið fyrir högginu en lét sig falla.

Dómari leiksins var ekki í nokkrum vafa og rak Doucouré af velli í hvelli og gaf Kane gula spjaldið.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Í gær

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu