fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir tap Manchester United um helgina – Högg fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín eftir heila umferð í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Ofurtölvan spáir því að Newcastle endi í þriðja sæti deildarinnar og Manchester United í því fjórða. Newcastle vann sigur á United um helgina en liðin eru bæði með 50 stig.

Ofurtölvan spáir því að Liverpool endi í sjöunda sæti sem væri gríðarlegt högg fyrir félagið sem upplifað hefur góða tíma undanfarin ár.

Ofurtölvan telur að Arsenal vinni deildina með þremur stigum en liðið hefur fimm stiga forskot eins og sakir standa.

Svona telur Ofurtölvan að deildin endi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands