Manchester City og Liverpool eigast við í ensku úrvalsdeildinni þessa stundina og hefur leikurinn verið fjörugur.
Staðan er 3-1 fyrir Man City þessa stundina en gestirnir frá Liverpool komust yfir snemma leiks með marki Mohamed Salah.
Julian Alvarez jafnaði metin fyrir Englandsmeistarana, eitthvað gerði Erling Haaland virkilega ánægðan.
Haaland er helsta vopn Man City í sókninni en hann er meiddur og spilaði ekki í dag.
Hér fyrir neðan má sjá fögnuð hans við jöfnunarmarkinu.
Erling Haaland enjoyed that Man City equalizer ✨
Can you tell? 🤣 pic.twitter.com/o2RPGoV0nl
— Football on BT Sport (@btsportfootball) April 1, 2023