fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin hafnaði boðinu – Fá ekki að mynda á bakvið tjöldin

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur hafnað tilboði Box To Box Films sem vildi fá að gera þáttaraðir um það sem gerist á bakvið tjöldin í vinsælustu deild heims.

Box To Box Films hafði verið í viðræðum við ensku deildina um að framleiða svoleiðis þáttaraðir en ekkert verður úr þeim.

Þættirnir hefðu svipað til ‘Formula 1: Drive to Survive’ þar sem kíkt var á bakvið tjöldin í þeirri íþrótt en Netflix framleiddi þá.

Samkvæmt Times hefðu ensk úrvalsdeildarfélög grætt fimm milljónir punda fyrir hvert tímabil sem er ansi há upphæð.

Í þáttunum hefði verið rætt við bæði leikmenn og stjóra deildarinnar og voru margir vongóðir um að samkomulagi yrði náð.

Af einhverjum ástæðum náðust samningar ekki og þarf Box To Box Films að leita annað fyrir slíkt verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“