fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Aston Villa kom sá og sigraði á Stamford Bridge

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 18:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 0 – 2 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’18)
0-2 John McGinn(’56)

Það eru ágætis líkur á því að Graham Potter fari að segja sitt síðasta sem stjóri Chelsea.

Chelsea spilaði við Aston Villa á heimavelli í kvöld og tapaði leiknum 2-0 en var þó mun sterkari aðilinn.

Chelsea náði hins vegar ekki að nýta færin en þeir Ollie Watkins og John McGinn skoruðu mörkin í 2-0 sigri Villa.

Chelsea átti alls 27 marktilraunir gegn aðeins fimm frá Villa en það dugði ekki til sigurs.

Villa er komið upp fyrir Chelsea í töflunni en það síðarnefnda situr í 11. sætinu með 38 stig úr 28 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands