Bukayo Saka hefur verið valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni.
Topplið Arsenal vann alla fjóra leiki sína í mánuðinum og skoraði Saka þrjú mörk í þeim.
Þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur verðlaunin.
Saka hefur verið stórkostlegur á leiktíðinni, skorað 12 mörk og lagt upp 10 í ensku úrvalsdeildinni.
BREAKING: Bukayo Saka is named EA SPORTS Player of the Month for March ⭐ pic.twitter.com/WMx7AN4RVX
— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 31, 2023