Erling Haaland framherji Manchester City hefur skrifað undir samning við Nike og verður þar með einn stærsti samningur sem leikmaður hefur gert við skóframleiðanda.
Haaland hefur verið án samnings undafarna mánuði en sagt er að hann fái 20 milljónir punda á ári.
Allt var þetta kynnt með rosalegri auglýsingu sem birt var í dag.
Hana má sjá hér að neðan,
A new era of #9.@erlinghaaland is a Force Of Nature.
Are you ready?#nikefc pic.twitter.com/7UZrG0dngq— Nike Football (@nikefootball) March 31, 2023