Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament í apríl.
Mótið er leikið í Wales dagana 10.-16. apríl þar sem liðið mætir Wales, Tékklandi og Ísrael.
Hópurinn
Ísabella Eiríksdóttir – Augnablik
Katla Guðmundsdóttir – Augnablik
Lís Joostdóttir Van Bemmel – Augnablik
Eydís María Waagfjörð – Álftanes
Rakel Sigurðardóttir – Breiðablik
Jónína Linnet – FH
Rakel Eva Bjarnadóttir – FH
Thelma Karen Pálmadóttir – FH
Arnfríður Auður Arnarsdóttir – Grótta
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Haukar
Viktoría Sólveig Óðinsdóttir – Haukar
Andrea Elín Ólafsdóttir – HK
Sunna Rún Sigurðardóttir – ÍA
Arna Karitas Eiríksdóttir – KH
Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan
Sóley Edda Ingadóttir – Stjarnan
Karlotta Björk Andradóttir – Þór/KA
Kolfinna Eik Elínardóttir – Þór/KA
Brynja Rán Knudsen – Þróttur R.
Hafdís Hafsteinsdóttir – Þróttur R