Sofian Kiyine knattspyrnumaður hjá Oud-Heverlee Leuven lenti í hræðilegu bílslysi á hraðbrautinni í Belgíu í gær.
Kiyine missti þá stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann tókst á flug og endaði inni í byggingu.
Í byggingu voru börn að leik en ekkert þeirra slasaðist.
Kiyine var fluttur á sjúkrahús og er nokkuð særður en félag hans í Belgíu segir hann ekki vera í lífshættu.
Myndband af slysinu er hér að neðan.
The incredible moment Belgian footballer Sofian Kiyine's car flies through the air, crashing through a gymnasium wall.
Luckily, he's still alive. 😯 pic.twitter.com/DfjGHTjfvY
— The Sportsman (@TheSportsman) March 31, 2023