fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. mars 2023 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunderland hefur sett til hliðar framherjann Jack Diamond þar sem hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot.

Hinn 24 ára gamli Diamond var handtekinn í maí í fyrra en hefur leikið hjá Lincoln City á leiktíðinni á láni frá Sunderland. Nú hefur Limcoln rift samningi hans.

Lögregla hefur undanfarna mánuði rannsakað mál Diamond og nú hefur verið ákveðið að ákæra hann fyrir eina nauðgun og eitt kynferðisbrot.

„Sunderland AFC hefur fengið veður af ákærum á hendur Jack Diamond. Hann hefur verið settur til hliðar á meðan mál hans fer fyrir dóm,“ segir í yfirlýsingu Sunderland.

Sunderland er í ensku B-deildinni og situr þar í 11. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands