fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Sveindís fulltrúi Íslands í undanúrslitum – Mikil dramatík á Brúnni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 22:09

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Meistaradeild kvenna í kvöld. Um leiki í 8-liða úrslitum var að ræða.

Wolfsburg og Paris Saint-Germain byrjuðu á að gera 1-1 jafntefli á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Wolfsburg vann fyrri leikinn 1-0 og er komið í undanúrslit.

Alexandra Popp gerði mark liðins í kvöld en Kadidiatou Diani skoraði fyrir PSG.

Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og lék nær allan leikinn.

Þá vann Chelsea Evrópumeistar Lyon eftir vítaspyrnukeppni og mikla dramatík.

Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 en Lyon leiddi með einu marki gegn engu eftir venjulegan leiktíma í kvöld.

Þær komust svo í 2-0 í framlengingunni en á áttundu mínútu uppbótartíma skoraði Maren Mjelde og jafnaði einvígið fyrir Chelsea.

Lundúnaliðið vann svo í vítaspyrnukeppni.

Undanúrslitin hefjast 22. apríl með fyrri leikjunum.

Undanúrslit
Chelsea-Barcelona
Wolfsburg-Arsenal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands