fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

„Mjög óheppilegt“ ef FIFA bannar fyrirliðabönd sem sýna hinsegin fólki stuðning

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magdalena Eriksson, fyrirliði Chelsea, segir að það yrði mjög óheppilegt af FIFA að banna regnboga-fyrirliðabönd á Heimsmeistaramóti kvenna í sumar.

Fyrirliðaböndin voru bönnuð á HM karla í Katar í fyrra. FIFA hefur ekki enn tekið ákvörðun með mótið í sumar.

„Það yrði mjög óheppilegt. Við fyrirliðar höfum sagt skýrt að við viljum bera fyrirliðaböndin,“ segir Eriksson.

„Vonandi getum við haft nógu hátt og fengið FIFA til að leyfa þau.“

HM fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst 20. júlí og stendur það yfir til 20. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gömul ummæli Klopp vekja athygli: Stóð við stóru orðin – ,,Fjögur ár í viðbót“

Gömul ummæli Klopp vekja athygli: Stóð við stóru orðin – ,,Fjögur ár í viðbót“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“
433Sport
Í gær

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega
433Sport
Í gær

Telur að Guardiola sé að kveðja

Telur að Guardiola sé að kveðja